Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 203 8vo

Registur yfir rímur, sögur, kvæði og fleira ; Ísland, 1855-1856

Titilsíða

Registur yfir rímnaflokka, fornsögur, ýmisleg kvæði, sálma og bænir með fleiru hvað upphripað hefur Jóhannes Jónsson bóndi á Smyrlahóli í Haukadal. Upphaflega byrjað hér um bil árið 1818 til ársins 1855-1856

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v)
Fyrirmáli
Titill í handriti

Fyrirmáli

Efnisorð
2 (2r-3v)
Rímnaflokkatal
Titill í handriti

1. Rímnaflokkatal

Efnisorð
3 (4r-5v)
Sagnatal
Titill í handriti

2. Sagnatalið

Efnisorð
4 (6r-7r)
Kvæðatal
Titill í handriti

3. Kvæðatalið

Efnisorð
5 (7v-8r)
Sálmar
Titill í handriti

4. Andlegir sálmar

Efnisorð
6 (8r)
Bænir
Titill í handriti

5. Bænir

Efnisorð
7 (8r-8v)
Ýmislegt
Titill í handriti

Enn nú ýmislegt

Athugasemd

Yfirskrift á blaði 8v: Aðskiljanlegt

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
8 blöð (181 mm x 112 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jóhannes Jónsson á Smyrlahóli.

Band

Pappírskápa

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1855-1856

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda8. september 2009 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 15. apríl 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 22. september 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Myndir af handritinu
125 spóla neg 35 mm ; án sp.
Lýsigögn
×

Lýsigögn